FiskarFuglarHundarKettirNagdýrFroskdýrÁ ađalsíđu
Á forsíđu
 

SALTVATN

ANNAĐ

Heteroxenia

Kórallaćttkvíslin Heteroxenia er lítt könnuđ.

Henni svipar til Xenia í ţví ađ óinndraganlegir holseparnir standa á stilkum út frá botnfestunni. Inn á milli eru síđan svifveiđisepar ţannig ađ kórallinn er tvíbreytinn. Ţeir virđast tifa (pulsatile) og geta ţanist út og dregiđ sig saman 30-45 sinnum á mínútu, međan flestir Xenia kórallar tifa 8 sinnum á mínútu. Ţeir eru algengir á grunnsćvi í mikill birtu td. í Rauđahafinu. Hegđun, umönnun og ađstćđur eru sams konar og hjá Anthelia.

Ţessir kórallar vax hratt og fjölga sér ört en lítiđ hafđir í heimabúrum.

Heteroxenia
botn