FiskarFuglarHundarKettirNagdýrFroskdýrÁ aðalsíðu
Á forsíðu
 

SALTVATN

ANNAÐ

Ifalukellidae

Í ættinni Ifalukellidae eru tvær sjaldséðar ættkvíslir - Ifalukella og Plumigorgia.

Kórallarnir eru mjög greinóttir og vaxa í stórum þyrpingum á djúpsævi. Holseparnir líkjast Tubipora og steinfrumurnar Xenia. Þetta eru allt svifþörungaætur og erfitt að halda lífinu í þeim utanhafs.

Fallegir en því miður ógerlegt að eignast þá í heimabúri.

Ifalukella
botn