|
Í ættinni Isididae eru 4 undirættir - Isidinae (með ættkvíslirnar Chelidonisis og Isis), Muricellisidinae (með ættkvíslina Muricellsis), Keratoisidinae (með ættkvíslirnar Acanella, Isidella, Keratoisis og Lepidisis) og Mopseinae (með ættkvíslirnar Chathamisis, Circinisis, Echinisis, Minuisis, Mopsea, Peltastisis og Primnoisis).
Þær finnast í öllum heimsins höfum en engar að staðaldri í heimabúrum. Kórallarnir eru greinóttir og holseparnir óinndraganlegir.
Þetta eru mest megnis svifþörungaætur og henta því illa í búrum.
|
|