|
Kenya Tree Coral Capnella imbricata
Einkenni: Stuttfingraður linkórall með stuttum greinum og holseppaknippi á endunum.
Litir: Yfirleitt rjómalita eða brúnleit, stundum með örlitlu grænu, og brúnleitum holsepum.
Um kóralinn: Lifir á plöntusvifi og þörungaframleiðslu örvera í sér. Þarf góðan starum og hreint vatn. Tekur nokkuð af næringu úr ófrumbjarga lífverum. Þeir eru nokkuð harðgerðir og bæta ætti snefilefni í vatnið hjá þeim og viðhalda góðu kalkmagni. Eru ekki svo eitraðir og geta frekar verið viðkvæmir fyrir “eiturefnahernaði” annarra linkóralla. Þeim er oft ruglað saman við kóralla af tegundinni Litophyton.
Fjölgun: Hægt að fjölga í búri.
|
|