|
Í ættinni Keroeididae eru þrjár ættkvíslir þ.e. Ideogorgia, Keroeides og Lignella. Engar þeirra eru hafðar í búrum.
Kórallarnir eru holir að innan og útlitslega séð brú milli undirættkvíslanna Holaxonia og Scleraxonia.
Þetta eru engu að síður fagrir kórallar en erfiðir viðureignar, enda svifþörungaætur, greinóttir og brothættir.
|
|