FiskarFuglarHundarKettirNagdýrFroskdýrÁ aðalsíðu
Á forsíðu
 

SALTVATN

ANNAÐ

Keroeididae

Í ættinni Keroeididae eru þrjár ættkvíslir þ.e. Ideogorgia, Keroeides og Lignella. Engar þeirra eru hafðar í búrum.

Kórallarnir eru holir að innan og útlitslega séð brú milli undirættkvíslanna Holaxonia og Scleraxonia.

Þetta eru engu að síður fagrir kórallar en erfiðir viðureignar, enda svifþörungaætur, greinóttir og brothættir.

koedamodoki
botn