|
Redbreast Acara Laetacara dorsigera
Stærð: 4,5 cm.
Kynin: Með aldrinum verða karlfiskarnir stærri, feitari og með lengri ugga en kvenfiskarnir.
Um fiskinn: Rauðbringu vatnarinn er friðsæll með öðrum fiskum. Hann er í hópi dvergsiklíða og syndir um allt búrið og nýtur sín best innan um steina og plöntur. Stökkgjarn og hoppar stundum upp úr til að forðast ránfiskum.
Æxlun: Þessir fiskar eru frábærir foreldrar. Þeir hrygna á steina og passa ungviðið fyrir öðrum fiskum.
Uppruni: Suður-Ameríka: vatnasvæði Amazon fljóts á afrennslissvæði Guaporé-fljóts; vatnasvæði Paraná- fljóts á afrennslissvæði Paraguay-fljóts í Brasilíu og Paragvæ, miðhluti Paraná-fljóts í Argentínu.
Búrstærð: 100 l
Hitastig: 20-23°C
Sýrustig (pH): 6-7,5
Harka (gH): 1-20
Fóður: Þurrfóður, blóðormar, skordýr.
Verð: 890 kr.
|
|