FiskarFuglarHundarKettirNagdýrFroskdýrÁ ađalsíđu
Á forsíđu
 

SALTVATN

ANNAĐ

Lemnalia

UNDIRSÍĐUR

Um 10 tegundir tilheyra ćttkvíslinni Lemnalia.

Ţetta eru greinóttir kórallar međ holsepum eingöngu á minnstu greinum, en ekki á neđri stilkum. Ţeir eru frekar alengir og nokkuđ harđgerir. Holseparnir (polyps) eru óinndraganlegir.

Ţessir kórallar eru gjarnan ţar sem sćmilegan straum er ađ finna og nćrast bćđi á plöntusvifi og bakteríuljóstillífun og ţví ágćtlega hentugir í búrum.

 African Bush Coral

Lemnalia02Jan00-pp
botn