Lipstick Tang

Lipstick Tang (Naso Tang)
Naso Literatus

Stærð: 45 cm

Uppruni:
Indlands- og Kyrrahaf.

Um fiskinn: 
Harðgerður, friðsamur, fallegur fiskur sem er ekki ich-sækinn eins og margir í hans ætt. Þarf felustaði, stórt búr með nóg af þörungi til að narta í. Þessi er hafður einn eða í pari. Hann er mikil þörungaæta og ekki reef safe. Þeir þurfa að komast í brún- eða rauðþörung. Verða stórir en vaxa frekar hægt. Geta lifað meira en 15 ár.

Fóður: Lifandi fóður, þurrkað þang, kálmeti, spirúlína, mysis rækjur. Þarf nóg af þörungum til að bíta.

Sýrustig (pH): 8,3-8,4

Búrstærð: 500 l

Hitastig: 24-27°C

Verð: Indlands: 7.590/11.790/17.390 kr.
         Kyrrahafs: 9.690/13.890/20.090 kr
         Mjög stór (XXL): 57.790 kr.
 

Furðufuglar og fylgifiskar | Bleikargróf 15 | 108 Reykjavík | Sími : 581-1191, 699-3344, 899-5998