FiskarFuglarHundarKettirNagdýrFroskdýrÁ aðalsíðu
Á forsíðu
 

SALTVATN

ANNAÐ

Litophyton

UNDIRSÍÐUR

Nokkrar tegundir tilheyra ættkvíslinni Litophyton.

Þær líkjast Capnella en eru ekki með sömu blaðóttu knippin en eru kjarróttar og greinóttar með löngum, berum leggjum eða stilkum. Holsepar eru eingöngu á minnstu greinum, en ekki á neðri stilkum. Þessir kórallar eru nokkuð harðgerir og þekktir fyrir litafegurð. Holseparnir (polyps) eru óinndraganlegir og vilja vera í sæmilegum straumi og ágætri lýsingu.

Þeir nærast bæði á plöntusvifi og bakteríuljóstillífun og henta því ágætlega í búrum.

 Yellow Tree Coral

Litophyton_spp03
botn