FiskarFuglarHundarKettirNagdýrFroskdýrÁ ađalsíđu
Á forsíđu
 

SALTVATN

ANNAĐ

Litophyton

UNDIRSÍĐUR

Nokkrar tegundir tilheyra ćttkvíslinni Litophyton.

Ţćr líkjast Capnella en eru ekki međ sömu blađóttu knippin en eru kjarróttar og greinóttar međ löngum, berum leggjum eđa stilkum. Holsepar eru eingöngu á minnstu greinum, en ekki á neđri stilkum. Ţessir kórallar eru nokkuđ harđgerir og ţekktir fyrir litafegurđ. Holseparnir (polyps) eru óinndraganlegir og vilja vera í sćmilegum straumi og ágćtri lýsingu.

Ţeir nćrast bćđi á plöntusvifi og bakteríuljóstillífun og henta ţví ágćtlega í búrum.

 Yellow Tree Coral

Litophyton_spp03
botn