toppurFiskarFuglarHundarKettirNagdýrFroskdýrÁ aðalsíðu
transparent
transparent
 

FERSKVATN

ANNAÐ

Longfin Barb

Longfin Barb
Puntius arulius

Stærð: 12 cm.

Kynin: Bakuggageislarnir á hængnum (efri mynd) eru  lengri en á hrygnunni (neðri mynd).

Um fiskinn: Arulíusbarbann er auðvelt að ala og hann nýtur sín best í torfum. Hann hraðsyndur og syndir oftast um í miðju búrinu. Ef mjúkur gróður er í búrinu verður hann étinn. Arulíusbarbinn blandast vel með fiskum af sömu stærð, en ekki láta freistast að setja í búrið litlar neon tetrur - þær munu hverfa!

Æxlun: Kvenfiskarnir hrygna um 300 eggjum í gróðurinn. Hrognin klekjast út á einum og hálfum degi og er frekar auðvelt að ala seiðin. Ráðlagt er að skilja að foreldra og eggin.

Uppruni: Asía: Afganístan, Pakístan, Indland, Nepal, og Banglades.

Búrstærð: 80 l

Hitastig:  19-25°C

Sýrustig (pH): 6-6,5

Harka (dH): 10

Fóður: Þurrfóður.

Verð: 620 kr. 

Puntius arulius
puntius_arulius_female

Copyright www.jjphoto.dk (both images)

botn