toppurFiskarFuglarHundarKettirNagdýrFroskdýrÁ aðalsíðu
transparent
transparent
 

FUGLAR

ANNAÐ

Lories (hunangspáfar)

UNDIRSÍÐUR

Í hunangspáfaættkvíslinni (Chalcopsitta, Eos, Pseudeos, Trichoglossus, Lorius, Phigys, Vini, Glossopsitta, Charmosyna, Oreopsittacus og Neopsittacus) eru 35 tegundir og fjölmörg afbrigði. Heimkynni þeirra eru í Suðaustur Asíu. Sumar tegundir eru í útrymingarhættu en aðrar eru enn algengar. Þeir spanna frá um 15 cm á lengd upp í 35 cm. Þetta eru einstaklega fagrir fuglar og uppátækjasamir. Þeir hafa loðna tungu sem hentar einkar vel til að grípa frjókorn blóma og drekka blómasafann. Fáeinar tegundir eru hafðar sem gæludýr í heimahúsum og veita eigendum sínum ómælda ánægju. Það er heilmikil skuldbinding að eiga þá og þeir þurfa heilmikla umhyggju og athygli. Vökvakennd fæðan gerir það að verkum að hægðirnar eru blautar og meiri sóðaskapur af þeim en öðrum páfagaukum. Kostirnir eru þó þyngri á metunum. Þeir naga ekki tré og þar með húsgögn og margir hafa ágæta hermigáfu. Líftími flestra er frá 25-35 ár. Þeir eru yfirleitt auðveldir í meðförum en þurfa sér fóðrun, helst frjókornablöndu ss. nektar, og mikið af ávöxtum og grænmeti. Þeir þurfa gott aðhald til að þeir verði ekki frekir og erfiðir, og verða ómissandi félagar í ys og þys hversdagsins.

 Beaufort's Black-capped Lory
 
Biak Lory
 
Black-capped Lory
 
Chattering Lory
 
Jobi Lory
 
Meyer's Black-capped Lory
 
Rainbow Lory
 
Red-breasted Lory
 
Somu Lory
 
Yellow-bibbed Lory

Red-lorikeet Lorya
RainbowLorikeet Iris
Chattering
lorikeet-512
Virirdicrissalis
Yellow bib
botn