FiskarFuglarHundarKettirNagdýrFroskdýrÁ aðalsíðu
Á forsíðu
 

SALTVATN

ANNAÐ

Macrocnemina

UNDIRSÍÐUR

Macrocnemina er hinn meginundirættbálkur hnappsepa og skiptist í 2 ættir: Epizoanthidae og Parazoanthidae.

Kórallar af þessum ættbálki eru margir hverjir svifþörunga- og svifdýraætur og þurfa mikla vinnu við.

Holseparnir einkennast af því að þeir hafa fimmtu lífhimnufellinguna, sem vantar í holsepum af Brachycnemic ættbálknum.

 Epizoanthidae
 
Parazoanthidae

a_parazoanthus_daco
botn