Marmalade Goby

Marmalade Goby (Orange-striped Goby)
Amblygobius decussatus

Stærğ: 8 cm

Uppruni:
V-Kyrrahaf.

Um fiskinn:
Fagurlitağur og tápmikill fiskur. Hann er skemmtilegastur í hópum í hryggleysingjabúri. Şetta er kjötæta eins og ağrir góbar og étur af og til allan liğlangann daginn. Hann unir sér vel í sendnu búri şar sem hann getur síağ sandinn í ætisleit. Şarf gott búr meğ mörgum felustöğum. Hann er şekkist á litamynstrinu - nokkrum appelsínugulum langsum rákum sem dofna á búknum en eru mest áberandi á höfğinu. Hann er auğveldur og harğger og yfirleitt friğsamur í garğ annarra fiska. Şarf hreint vatn og góğan straum.

Fóğur: Artemía, mısisrækjur, smádır, matarleifar.

Sırustig (pH): 8,1-4

Búrstærğ: 100 l

Hitastig: 22-26°C

Verğ: 4.090/5.090/5.990 kr.

Furğufuglar og fylgifiskar | Bleikargróf 15 | 108 Reykjavík | Sími : 581-1191, 699-3344, 899-5998