toppurFiskarFuglarHundarKettirNagdýrFroskdýrÁ aðalsíðu
transparent
transparent
 

FUGLAR

ANNAÐ

Matthew’s Red-tailed Cockatoo

Matthew’s Red-tailed Cockatoo
Calyptorhynchus magnificus samueli

Lýsing: Eins og C. m. magnificus en með minni og léttari gogg; smærri.

Lengd: 55 cm.

Lífslíkur: 50-70 ár.

Um kynin: Kvenfuglarnir eins og karlfuglarnir.

Uppruni: Mið-Ástralía.

Um fuglinn: Kraftmikill páfagaukur og mjög harðgerður eftir aðlögun. Verða sljóir í búrum og af of litlum vistarverum. Getur átt það til að vera matvandur, einkum ef hann skiptir um eigendur en étur gjarnan furuhnetur í fyrstu. Mikill nagari og þarf gott framboð af ferskum laufguðum greinum og rotnandi viði. Viðkvæmur fyrir raka og kulda.

Hávaðasemi: Í meðallagi hávær.

Fóðrun: Fjölbreytt kornfóður, ávextir og grænmeti. Einnig vel soðið alifuglakjöt, fiskur. Fjölvítamín nauðsynlegt.

Staða í dag: CITIES II. Algengur sums staðar en á undanhaldi á vissum svæðum.

RedTail

Undirafbrigði:
Calyptorhynchus magnificus magnificus
Calyptorhynchus magnificus naso
Calyptorhynchus magnificus macrorhynchus

botn