toppurFiskarFuglarHundarKettirNagdýrFroskdýrÁ aðalsíðu
transparent
transparent
 

FERSKVATN

ANNAÐ

Maylandia

UNDIRSÍÐUR

Maylandia siklíður eru litsterkar, fallegar og skapmiklar. Þær eru munnklekjarar, eins og flestar malavísiklíður, og önnur megin mbúnaættin. Margar voru áður flokkaðar sem Pseudotropheus siklíður en eru nú af Maylandia ætt. Þær verja svæði sitt af miklu harðfylgi. Bæði kynin eru litsterk. Siklíðurnar éta þörunga og smávatnadýr. Tímgunin er hefðbundin fyrir malavísiklíður. Karlinn finnur sér hrygningarstað og grefur niður á flatan stein. Síðan lokkar hann kerlinguna að með miklum tilþrifum en rekur hana síðan burt að hrygningu lokinni. Meðgangan er um 3 vikur og að því loknu sleppir kerlan seiðunum og skiptir sér ekki af þeim.

 Maylandia emmiltos
 
Maylandia pyrsonotos
 
Maylandia zebra

bumblebee_cobalt-blue
botn