FiskarFuglarHundarKettirNagdýrFroskdýrÁ aðalsíðu
Á forsíðu
 

SALTVATN

ANNAÐ

Medusa Coral

Medusa Coral
Cladiella sp.

Einkenni: Marghausa kórall á löngum stilkum. Þolir svolítinn þráðþörung. Fingurlaga greinar um 2 cm í þvermáli. Geta orðið 15 cm á hæð og breidd. Vaxa oftast í góðum straumi og vaxa hratt.

Litir: Yfirleitt bleik-brúnir.

Um kóralinn: Lifir á plöntusvifi og þarf því að vera í góðum straumi. Getur stungið gorgóníur og verið stunginn af sveppasteinum. Gott að bæta joðíð í vatnið hjá þeim.

Fjölgun: Hægt að fjölga í búri með afskurðum.

Verð: 6.390/8.690/12.790 kr.

Cladiella2
Cladiella3
botn