|
 |
|
Flag Cichlid Mesonauta festivus
Stærð: 8,2 cm.
Kynin: Erfitt er að þekkja sundur kynin.
Um fiskinn: Í náttúrunni halda fánasiklíður sig með sköllum. Miðað við að þetta er sikliða þá hegðar hún sér vel, hvorki grefur upp né skemmir plöntur. Reyndar getur hún verið frekar feimin og líður best þar sem nóg er af gróðri. Best að hafa þá nokkra saman.
Æxlun: Þessir fiskar hrygna á steinum eða stífum plöntum. Báðir foreldrar hugsa um hrognin og seiðin.
Uppruni: Suður-Ameríka: vatnasvæði Paraná-fljóts á afrennslissvæði Paraguay-fljóts í Brasilíu og Paragvæ; vatnasvæði Amazon-fljóts á afrennslissvæði Guaporé -fljóts (Brasilíu og Bólivíu), Madre de Dios-fljóts (Perú), Mamoré-fljóts (Bólivíu), Jamari og Tapajós-fljóts (Brasilíu).
Búrstærð: 160 l
Hitastig: 25-34°C
Sýrustig (pH): 6-8
Harka (gH): 4-6
Fóður: Þurrfóður, blóðormar, skordýr.
Verð: 1.290 kr.
|
|