Til lindýra (Mollusca) teljast smokkfiskar, kolkrabbar, bertálknar, sniglar og skelfiskar - alls um 50.000 tegundir. Þau þekkjast af linum búk, vöðvamiklum fæti, kalkkenndri skel og skráptungunni (radula). Við ætlum hins vegar aðeins að íhuga fáeinar tegundir sem snerta sjávarbúraeigendur!
|