FiskarFuglarHundarKettirNagdýrFroskdýrÁ ađalsíđu
Á forsíđu
 

SALTVATN

ANNAĐ

Nephthea

UNDIRSÍĐUR

Nokkrar tegundir tilheyra ćttkvíslinni Nephthea.

Ţćr eru kjarróttar og greinóttar međ löngum, berum leggjum eđa stilkum. Ţćr líkjast blómkáli ţegar ţćr skreppa saman. Eru međal eitrađri linkóralla. Holsepar eru eingöngu á minnstu greinum, en ekki á neđri stilkum. Ţessir kórallar eru mjög viđkvćmir og ţola flutning illa. Holseparnir (polyps) eru óinndraganlegir og vilja vera í sćmilegum straumi og ágćtri lýsingu.

Ţeir nćrast bćđi á plöntusvifi og bakteríuljóstillífun og eiga ţví ađ henta ágćtlega í búrum. Skćrlituđu afbrigđin eru sennilega ekki međ ţessar bakteríuflóru og ţví miklu erfiđari viđureignar.

 Bush Coral - Asparagus Tip
 
Bush Coral - Brown
 
Bush Coral - Golden
 
Bush Coral - Red

nephthea1a
botn