FiskarFuglarHundarKettirNagdýrFroskdýrÁ aðalsíðu
Á forsíðu
 

SALTVATN

ANNAÐ

Nephthea

UNDIRSÍÐUR

Nokkrar tegundir tilheyra ættkvíslinni Nephthea.

Þær eru kjarróttar og greinóttar með löngum, berum leggjum eða stilkum. Þær líkjast blómkáli þegar þær skreppa saman. Eru meðal eitraðri linkóralla. Holsepar eru eingöngu á minnstu greinum, en ekki á neðri stilkum. Þessir kórallar eru mjög viðkvæmir og þola flutning illa. Holseparnir (polyps) eru óinndraganlegir og vilja vera í sæmilegum straumi og ágætri lýsingu.

Þeir nærast bæði á plöntusvifi og bakteríuljóstillífun og eiga því að henta ágætlega í búrum. Skærlituðu afbrigðin eru sennilega ekki með þessar bakteríuflóru og því miklu erfiðari viðureignar.

 Bush Coral - Asparagus Tip
 
Bush Coral - Brown
 
Bush Coral - Golden
 
Bush Coral - Red

nephthea1a
botn