FiskarFuglarHundarKettirNagdýrFroskdýrÁ aðalsíðu
Á forsíðu
 

SALTVATN

ANNAÐ

Octocorallia

UNDIRSÍÐUR

Mjúkir kórallar (Octocorallia) eru undirflokkur holdýra og óendanlega fjölbreyttir að formi og fegurð. Þeir hafa enga kalkstoðgrind eins og harðir kórallar og leysast því upp ef þeir deyja (nema gorgóníur). Þeir þekkjast á holsepunum (polyps) sem eru áttarma. Mjúkir kórallar raðast í fjóra ættbálka (Alcyonacea, Gorgonacea, Helioporacea og Pennatulacea) og í fjölmarga undirættbálka, ættir og tegundir, og verður reynt að gera flestum þeirra skil.

Verð miðast við stærð kóralsins - lítill/miðlungs/stór (small/medium/large).

 Alcyonacea
 
Gorgonacea

cladiella7 EXTENDED_20TENTACLES_20OF_20GORGONIA_20FAN02
frog polyps
botn