|
Orange-winged Amazon Amazona amazonica amazonica
Lýsing: Grćnn á lit: fölsvört brún á hnakkafjöđrum; kinnar og fremri hluti hvirfils gulur, stundum einnig enni; augnsvćđi og viđ nasir bláfjólublátt; vćngbrún gulgrćn; ađalflugfjađrir grćnar en verđa bláfjólubláar og síđan svartar í endunum; appelsínugulir ferningar ţvert á ţrjár ystu aukaflugfjađrir, stundum 4. og 5. einnig; stél grćnt međ grćngulum endum; ytri stélfjađrir rauđappelsínugular ađ hluta; augnhringur grár; goggur ljós međ gráum enda; augu gul-appelsínugul; fćtur gráir.
Lengd: 31 cm.
Lífslíkur: 60-70 ár.
Um kynin: Kynin eru eins útlítandi. DNA-greiningar ţörf.
Uppruni: Austan Andesfjalla í Kólombíu, Venesúela, A-Ekvador, A-Perú, N-Bólivíu, Brasilía, Franska Gvćjana, Gvćjana og Súrínam.
Um fuglinn: Harđger og hugađur fugl. Getur veriđ var um sig á nýjum stöđum. Nagar mikiđ og nýtur ţess ađ fara í bađ.
Hávađasemi: Miđlungs hávćr.
Fóđrun: Fjölbreytt kornfóđur, ávextir og grćnmeti. Einnig vel sođiđ alifuglakjöt, fiskur. Fjölvítamín nauđ- synlegt.
Stađa í dag: CITIES II. Frekar algengur.
Verđ: Ótaminn 100.000 kr. Handmatađur 165.000 kr.
|
|