FiskarFuglarHundarKettirNagdýrFroskdýrÁ aðalsíðu
Á forsíðu
 

SALTVATN

ANNAÐ

Pachyclavularia

Í ættkvíslinni Pachyclavularia eru nokkrar tegundir stjörnukóralla.

Margir minna á Clavularia í útliti og vexti. Botnfesturnar eru hins vegar ekki eins gúmmíkenndar og Clavularia eru trefjaminni. Holseparnir eru inndraganlegir en eru ekki eins fjaðralaga, og holsepaangarnir eru styttri. Miðja holsepans er oft í öðrum lit heldur en angarnir. Botnfestan er oftast fjólublá og separnir brúnir eða skærgrænir. Sepamiðjan er ýmist hvít, gul eða græn.

Þurfa góða lýsingu og sæmilegan straum. Þeir nærast á afurðum ljóstillífunar- baktería og geta líka gripið og étið svifdýr.

pachyclavularia
botn