FiskarFuglarHundarKettirNagdýrFroskdýrÁ aðalsíðu
Á forsíðu
 

SALTVATN

ANNAÐ

Paragorgiidae

Í ættinni Paragorgiidae eru tvær ættkvíslir þ.e. Paragorgia og Sibogagorgia.

Kórallar úr fyrri ættkvíslinni finnast í Kyrrahafinu, Atlantshafinu og Norður-Íshafinu. Kórallabreiðurnar eru mjög stórar og greinarnar þykkar. Kórallar af hinni ættkvíslinni eru svipaðar útlits og finnast í Austur-Indíum. Hvorugar eru hafðar í heimabúrum.

a_esv005cd26
botn