|
Í hnappsepaættinni Parazoanthidae eru þrjár ættkvíslir - Geradia, Isozoanthus og Parazoanthus.
Eingöngu hnappsepar af ættkvíslinni Parazoanthus eru algengar í búrum. Þeir vaxa stundum á öðrum lífverum eða í sambýli við td. svamp, en vaxa oft á bert grjót.
Flestir eru svifþörunga- og svifdýraætur og þurfa töluverða vinnu við.
|
|
|
|