toppurFiskarFuglarHundarKettirNagdýrFroskdýrÁ aðalsíðu
transparent
transparent
 

FUGLAR

ANNAÐ

Peach-faced Lovebird

Peach-faced Lovebird
Agapornis roseicollis

Lýsing: Efri hluti bringu, háls og kinnar eru fölbleikar en ennið er rauðara. Búkurinn er grænn en kviðurinn gulleitar. Gumpurinn og stélið er fagurblátt að ofan. Goggurinn er ljós gulur og fæturr grágrænir. Mörg litarafbrigði til - sum sjaldgæf.

Lengd: 16 cm.

Lífslíkur: 15-30 ár.

Um kynin: Kynin eru afar lík, en í heildina hafa karlfuglarnir flatara höfuð en kvenfuglarnir og oft sterkari litir.

Uppruni: Suðvestur-Afríka.

Um fuglinn: Þetta eru ástúðlegir fuglar og mjög athafnasamir, naga mikið og þola illa aðrar fuglategundir í kringum sig.

Hávaðasemi: Miðlungshávær, getur flautað hátt.

Fóðrun: Fjölbreytt kornfóður, ávextir og grænmeti. Einnig vel soðið alifuglakjöt, fiskur. Fjölvítamín nauðsynlegt.

Staða í dag: CITIES II. Frekar sjaldgæfur.

Verð: Ótamdir 13.900 kr. Handmataður frá 18.000 kr.

Peach-faced_Lovebird

Smelltu á myndina til að fá fleiri myndir

Umsagnir fuglaeigenda

botn