Kettir sem eru mikiğ innandyra

2 kg - 1.650 kr / klúbbverğ 1.403 kr
4 kg - 2.990 kr / klúbbverğ 2.542 kr
10 kg - 6.390 kr / klúbbverğ 5.432 kr

Lögun, stærğ og áferğ fóğurkögglanna er sérstaklega gerğ til ağ henta persneskum köttum.

Inniheldur 'DERMSYSTEM' sem örvar mıkt, glans og lit í feldnum.

Einstök blanda spornar viğ myndun hárbolta og hjálpar viğ eyğingu şeirra.

Ráğlagğur dagsskammtur

Şyngd kattar

Grannur
Grömm / dag

2 - 3

45

3 - 5

70

5 - 7

95

Kettlingafullir

70-110

Mjólkandi

120-190

Fóğurskammtinn má gefa sem 3 máltíğir á dag.
Kötturinn şarf alltaf ağ hafa ağgang ağ fersku vatni.
Şağ tekur köttinn nokkra daga ağ laga sig ağ breyttu fóğri.

Næringarşörf persneskra katta

Lengdar hárs og andlitsfall gerir persneska ketti einstaka. Sérkenni şeirra krefjast sérstaks fóğurs.

  • Lögun bitanna er mikilvægt fyrir ketti meğ flöt andlit şar sem şeir eiga til ağ nota neğri hliğ tunguna til ağ taka upp mat og şykir şağ erfitt.
  • Heildarlengd felds hjá stutthærğum köttum er 110 km en 370 km í síğhærğum (persneskum) eğa um şrisvar sinnum meira! Şetta eykur líkurnar á myndun hárbolta hjá persneskum köttum.

Furğufuglar og fylgifiskar | Bleikargróf 15 | 108 Reykjavík | Sími : 581-1191, 699-3344, 899-5998