FiskarFuglarHundarKettirNagdýrFroskdýrÁ ađalsíđu
Á forsíđu
 

SALTVATN

ANNAĐ

Plexaura

Í ćttkvíslinni Plexaura eru um 22 tegundir staflaga kóralla.

Ţetta er stór gorgóníućttkvísl sem finnst á grunnsćvi niđur á 60 metra dýpi. Kórallarnir eru kjarróttir en stuttir og sjaldnast lengri en 36 cm. Holseparnir eru inndraganlegir. Ţeir eru yfirleitt fjólubláir á lit, međ ljóstillífunarakteríum og jafnan auđveldir í búrum.

Ţeir hafa komiđ í fréttirnar vegna prostaglandín framleiđslu sinnar, en ţetta efni hefur bakteríudrepandi eiginleika sem gerir kórallinn sýkingarţolinn og fćlir frá rándýr.

Plexaura_20homomalla
botn