FiskarFuglarHundarKettirNagdýrFroskdýrÁ aðalsíðu
Á forsíðu
 

SALTVATN

ANNAÐ

Polyp Fern

Polyp Fern
Solenocaulon sp.

Einkenni: Einstaklega fagur blævængskórall sem vex á 30-40 metra dýpi td. við Sulawesi-eyjar.

Litir: Rauður með hvítum holsepum.

Um kóralinn: Lifir eingöngu á þörungasvifi og hentar því illa í heimabúri. Hann getur orðið um 60-70 cm hár og er viðkvæmur kórall sem þarf góðan straum. Nauðsynlegt að bæta snefilefnum í vatnið og viðhalda góðu kalkmagni. Þessi kórall er eitraður eins og margar aðrar gorgóníur.

Fjölgun: Fjölgar sér með klofningum eða greinabrotum.
 

solenocaulon2
solenocaulon
botn