Powder Blue Tang

Powder Blue Tang
Acanthurus leucosternon

Stærğ: 25-30 cm

Uppruni:
Indlands- og Kyrrahaf.

Um fiskinn: 
Viğkvæmur en fallegur fiskur. Şarf felustaği, stórt búr meğ nóg af şörungi til ağ narta í. Şetta er einfari og ekki sérlega reef safe. Fylgjast şarf vel meğ ağ hann nærist og heppilegast ağ hafa UV-kerfi í gangi til ağ halda sıklum í skefjum.

Fóğur: Lifandi fóğur, şurrkağ şang, kálmeti, mysis rækjur. Şarf nóg af şörungum til ağ bíta.

Sırustig (pH): 8,3-8,4

Búrstærğ: 360 l

Hitastig: 24-27°C

Verğ: 7.590/10.990/15.490 kr.
 

Furğufuglar og fylgifiskar | Bleikargróf 15 | 108 Reykjavík | Sími : 581-1191, 699-3344, 899-5998