|
Prickly Coral Dendronephthya sp.(aurea/gigantea/rubeola/mirabilis)
Einkenni: Afar fallegir en viðkvæmir linkórallar. Þeir eru mjög greinóttir og koma í öllum regnboganslitum. Þekkjast á broddunum sem vaxa á holsepunum. Aðeins fyrir lengra komna.
Litir: Gulir, grænir, rauðir, appelsínugulir, bleikir og oftast með ljósari stilkum.
Um kóralinn: Lifir eingöngu á plöntusvifi og þarf því að vera í straummiklu vatni þar sem fæðuframboð er stöðugt. Nauðsynlegt að bæta snefilefnum í vatnið og viðhalda góðu kalkmagni. Þessi kórall er eitraður þrátt fyrir broddavörnina og getur haft áhrif á kóralla í næsta nágrenni við sig.
Fjölgun: Fjölgar sér með greinufellingu og klofningu, og getur jafnvel sent frá sér fjöldi “róta” sem vaxa upp að yfirborði og mynda ný knippi með nokkrum holsepum.
Verð: 5.290/7.390/10.290 kr.
|
|