FiskarFuglarHundarKettirNagdýrFroskdýrÁ aðalsíðu
Á forsíðu
 

SALTVATN

ANNAÐ

Primnoidae

Í ættinni Primnoidae er 21 ættkvísl - Ainigmaptilon, Amphilapsis, Armadillogorgia, Arthrogorgia, Ascolepsis, Callogorgia, Callozostron, Calyptrophora, Candidella, Dasystenella, Narella, Ophidiogorgia, Paracalyptrophora, Parastenella, Plumarella, Primnoa, Primnoella, Primnoeides, Pseudoplumarella, Pterostenella og Thouarella.

Þær finnast í öllum heimsins höfum en engar að staðaldri í heimabúrum. Kórallarnir eru mjög greinóttir. Holseparnir eru vel víggyrtir og dragast hvorki inn né saman. Sníkjudýr eru algeng á þeim, enda margs konar samlífi í gangi á yfriborði þeirra.

Þetta eru mest megnis svifþörunga- ætur og því óheppilegir í búrum.

primnoa_resedaeformis_600
botn