FiskarFuglarHundarKettirNagdýrFroskdýrÁ ađalsíđu
Á forsíđu
 

SALTVATN

ANNAĐ

Protopalythoa

Í ćttinni Protopalythoa eru margar tegundir hnappsepa en flestar óflokkađar.

Ţessi ćtt er oft talin til Palythoa ćttarinnar en er öđruvísi ađ ţví leytinu ađ holseparnir vaxa beint upp af botnlaginu og eru sjaldnast međ sameiginlega haldfestu (coenenchyme). Ţeir hafa jafnframt fleiri anga en Palythoa hnappsepar.

Lífhimnuflellingarnar eru mímargar - fleiri en 60. Separnir eru flatir og disklaga og oft međ teinamynstri út frá miđjunni. Ţeir hafa í sér ljóstillífunarbakteríur.

image003b
botn