|
Í ćttkvíslinni Pseudoplexaura eru um 5 tegundir staflaga kóralla sem erfitt er ađ greina frá Plexaura.
Ţetta er algeng ćttkvísl á grunnsćvi. Flestar tegundir eru slímugar viđkomu vegna mikillar slím- framleiđslu. Ţeir eru yfirleitt mjög harđgerđir í búrum og vaxa hratt ef birtuskilyrđi eru góđ. Fega frá sér efniđ crasín sem líkist penicillíni og er eitrađ fiskum.
Nćrast á afurđum ljóstillífunarbaktería. Ţeir eru yfirleitt fjólubláir á lit, en einnig gulir og brúnir.
|
|