FiskarFuglarHundarKettirNagdýrFroskdýrÁ ađalsíđu
Á forsíđu
 

SALTVATN

ANNAĐ

Purple Bush Gorgonia

Purple Bush Gorgonia (Corky Sea Finger)
Briareum asbestinum

Einkenni: Fallegur fingurlaga kórall frá Vestur-Atlantshafi, einkum Karíbahafi.

Litir: Fjólublár međ brúnleitum holsepum.

Um kóralinn: Lifir á ţörungaframleiđslu eigin baktería, og hentar ţví ágćtlega í heimabúri. Ţarf góđan straum og vex vel viđ ákjósanlegar ađstćđur. Nauđsynlegt ađ bćta snefilefnum í vatniđ og viđhalda góđu kalkmagni. Ţessi kórall er mjög eitrađur (gefur m.a. frá sér briarane og asbestinane) og getur haft neikvćđ áhrif á kóralla í nćsta nágrenni viđ sig.

Fjölgun: Fjölgar sér međ ţví ađ dreifa úr sér og vaxa utan um kóralmulning.

Verđ: 3.890/5.290/6.390 kr.

gorgonia
Briareumasb
botn