FiskarFuglarHundarKettirNagdýrFroskdýrÁ ađalsíđu
Á forsíđu
 

SALTVATN

ANNAĐ

Purple Frilly Gorgonia

Purple Frilly Gorgonia
Pseudopterogorgia bipinnata

Einkenni: Fallegur fjađurlaga svipukórall.

Litir: Fjólublár međ ljósbrúnum holsepum.

Um kóralinn: Lifir mestmegnis á framleiđslu ljóstillífunarbaktería og ţví auđveldur í heimabúri. Ţarf góđan straum og birtu til ađ dafna. Nauđsyn ađ bćta snefilefnum í vatniđ og viđhalda góđu kalkmagni. Ţessi kórall er eitrađur (gefur frá sér m.a. curcuquinine, pseudopterolide og cytotoxín) og getur haft neikvćđ áhrif á ađra kóralla. Ef drep eđa skemmd kemur í greinarenda nćgir ađ klippa meiniđ af til ađ kórallinn nái sér á ný.

Fjölgun: Erfitt ađ fjölga í búri.

Verđ: 3.290/4.290/5.390 kr.

35260126
a_gorglila
botn