FiskarFuglarHundarKettirNagdýrFroskdýrÁ aðalsíðu
Á forsíðu
 

SALTVATN

ANNAÐ

Purple Ribbon Gorgonia

Purple Ribbon Gorgonia
Pterogorgia anceps

Einkenni: Fallegur borðalaga kórall.

Litir: Fjólublár með ljósleitum holsepum. Líka til ljósleitur með hvítum holsepum.

Um kóralinn: Lifir mestmegnis á framleiðslu ljóstillífunarbaktería og því nokkuð auðveldur í heimabúri. Þarf samt töluverða vinnu til að fyrirbyggja að þörungur setjist á hann. Góður straumur og birta eru því æskileg til að hann dafni. Einnig lifandi fóður. Nauðsynlegt að bæta snefilefnum í vatnið og viðhalda góðu kalkmagni. Þessi kórall er eitraður (gefur frá sér lacetónefnið ancepsenolide) og getur haft neikvæð áhrif á aðra kóralla.

Fjölgun: Hægt að fjölga í búri.

Verð: 3.490/4.290/5.290 kr.

pterogorgia_anceps1
41Pterogorgia
botn