toppurFiskarFuglarHundarKettirNagdýrFroskdýrÁ aðalsíðu
transparent
transparent
 

FERSKVATN

ANNAÐ

Pygmy Corydoras

Pygmy1

Pygmy Corydoras
Corydoras pygmaeus

Stærð: 2,1 cm.

Kynin: Erfitt að kyngreina þau. Hrygnan bústnari.

Um fiskinn: Litligraninn er mjög friðsamur og best er að hafa hann í torfum. Þetta eru mestu gæðablóð  og gaman að fylgjast með þeim í torfu innan um þéttan gróðurinn og alltaf nokkrum sentimetrum frá botninum.

Æxlun: Hrygnir í botninum á búrinu.

Uppruni: S-Ameríka: vatnasvæði Madeira fljóts.

Búrstærð: 50 l

Hitastig:  22-26°C

Sýrustig (pH): 6-8

Harka (gH): 2-25

Fóður: Þurrfóður, dafnía, blóðormar, túbífexormar.

Verð: 590 kr.

Pygmy
pygmaeus
botn