FiskarFuglarHundarKettirNagdýrFroskdýrÁ aðalsíðu
Á forsíðu
 

SALTVATN

ANNAÐ

Red Whip Gorgonia

Red Whip Gorgonia
Leptogorgia sp.

Einkenni: Fallegur grannvaxinn svipukórall.

Litir: Rauður með hvítum holsepum.

Um kóralinn: Lifir mestmegnis svifþörungi og því erfiður í heimabúri. Þetta eru þörungasæknir kórallar sem þurfa góðan straum og mikla umhirðu eigi þeir að dafna. Nauðsynlegt að bæta snefilefnum í vatnið og viðhalda góðu kalkmagni. Þessi kórall er eitraður (gefur frá sér homarine sem hamlar vöxt kísilþörunga) og getur haft neikvæð áhrif á aðra kóralla.

Fjölgun: Erfitt að fjölga í búri.

Verð: 4.090/5.290/6.790 kr.

a_24
Cuttlefish2
botn