|
|
Red Whiptail Pleco (L-10a) Rineloricaria lanceolata
Stærð: 9,5 cm.
Kynin: Karlfiskarnir hafa brodda meðfram höfðinu.
Um fiskinn: Svipusporðurinn er með óvenjulegri katt- fiskum en passar vel inn í samfélagsbúrin. Hann er afar broddóttur og með langan og mjóan sporð. Hann heldur sig aðallega á botninum.
Æxlun: Þeir hrygna í holur og er uppáhaldsstaðurinn rör eða pípur. Karlfiskurinn sér um að passa eggin.
Uppruni: S-Ameríka: Efra vatnasvæði Amazon fljóts.
Búrstærð: 200 l
Hitastig: 25-28°C
Sýrustig (pH): 6-8
Harka (gH): 5-19
Fóður: Þurrfóður, grænfóður, blóðormar, túbífexormar.
Verð: 2.390 kr.
|
|