FiskarFuglarHundarKettirNagdýrFroskdýrÁ aðalsíðu
Á forsíðu
 

SALTVATN

ANNAÐ

Rhodactis

UNDIRSÍÐUR

Í sveppasæfíflaættkvíslinni Rhodactis eru þó nokkrar tegundir.

Þær eru yfirleitt bólóttar eða nabbóttar og jafnvel með stutta anga. Þær eru frá 5-8 cm í þvermáli og upp í 20 cm eða meira. Sumir af hinum stærri geta dregist saman eins og buddustrengur og fangað smábráð eða smáfiska. Þola vel missterka birtu og straum, og því meðal harðgerðustu kóröllunum í heimabúrum.

Grænn er algengur litur og margvísleg litbrigði eru möguleg. Þeir fjölga sér með klofningu. Sumar tegundir lykta mjög illa utan vatns sem er vísbending um tilvist rokgjarnra efna á yfirborði þeirra.

 Furry Mushroom
 
Giant Mushroom
 
Giant Cup Mushroom
 
Leather Mushroom

rhodactis_sp1
botn