FiskarFuglarHundarKettirNagdýrFroskdýrÁ aðalsíðu
Á forsíðu
 

SALTVATN

ANNAÐ

Ricordae

UNDIRSÍÐUR

Í ættkvíslinni Ricordea eru nokkrar tegundir sveppa- sæfífla. Þeir eru gjarnan bólóttir og nabbarnir oft í andstæðum litum.

Sveppirnir eru lágvaxnir og stilkurinn því stuttur og vart sýnilegur. Þeir geta brennt aðra kóralla í návígi og jafnvel hamlað vöxt þeirra úr fjarlægð. Ricordea sveppir koma í sjálflýsandi rauðu, grænu, gulu, appelsínugulu eða bláu sem fölnar þegar nær dregur miðjunni og munnurinn oftast grænn.

Þessir sveppir eru ekki eins harðgerir og aðrir og virðast ekki dafna undir beinni málmhalógen lýsingu. Þeir verða um 2,5-4 cm í þvermáli og fjölga sér með klofningu.

 Green Knobbly Mushroom
 
Knobbly Mushroom

orange_ricordea_102502_small
botn