FiskarFuglarHundarKettirNagdýrFroskdýrÁ ađalsíđu
Á forsíđu
 

SALTVATN

ANNAĐ

Ricordae

UNDIRSÍĐUR

Í ćttkvíslinni Ricordea eru nokkrar tegundir sveppa- sćfífla. Ţeir eru gjarnan bólóttir og nabbarnir oft í andstćđum litum.

Sveppirnir eru lágvaxnir og stilkurinn ţví stuttur og vart sýnilegur. Ţeir geta brennt ađra kóralla í návígi og jafnvel hamlađ vöxt ţeirra úr fjarlćgđ. Ricordea sveppir koma í sjálflýsandi rauđu, grćnu, gulu, appelsínugulu eđa bláu sem fölnar ţegar nćr dregur miđjunni og munnurinn oftast grćnn.

Ţessir sveppir eru ekki eins harđgerir og ađrir og virđast ekki dafna undir beinni málmhalógen lýsingu. Ţeir verđa um 2,5-4 cm í ţvermáli og fjölga sér međ klofningu.

 Green Knobbly Mushroom
 
Knobbly Mushroom

orange_ricordea_102502_small
botn