FiskarFuglarHundarKettirNagdýrFroskdýrÁ aðalsíðu
Á forsíðu
 

SALTVATN

ANNAÐ

Rumphella

Í ættkvíslinni Rumphella eru fáeinar stafalaga kóralla- tegundir.

Þetta er fámenn og kjarrótt kórallaætt með snúnum, yfirleitt brúnum greinum. Kórallarnir innihalda óvenjumikið af ljóstillífunarbakteríum og ættu því að geta lifað góðu lífi í heimabúrum. Rata samt sjaldan í búr enn sem komið er.

a_108-0890_img_std
botn