toppurFiskarFuglarHundarKettirNagdýrFroskdýrÁ aðalsíðu
transparent
transparent
 

FERSKVATN

ANNAÐ

Sailfin Molly

silvermolly2

Sailfin Molly
Poecilia latipinna

Stærð: Hængar 15 cm, hrygnur 18 cm.

Kynin: Karlfiskarnir eru fallegir og hafa stóran og mikinn bakugga.

Um fiskinn: Vinsæll fiskur sem gýtur lifandi afkvæmum. Seglmollinn er mjög fallegur og kemur í mörgum litbrigðum. Hann er venjulega friðsamur og semur vel við aðra fiska. Sumir karlfiskar er ágengir og þá er ráðið að útvega þeim nógu mikið af kvenfiskum. Þeir una sér best í gróðursælum búrum og þótt þeir séu harðgerir þarf búrvatnið að vera gott.

Æxlun: Seglmollar gjóta 10-60 seiðum á um 60-70 daga fresti. Best er að setja seiðin í annað búr eða uppeldisnet til að þeir verði ekki étnir.

Uppruni: Mið-Ameríka: suðausturhluti Mexíkó. Rækt- unarafbrigði finnast ekki í náttúrunni.

Búrstærð: 100 l

Hitastig:  25-28°C

Sýrustig (pH): 8

Harka (dH): 13-19

Fóður: Þurrfóður. Þurfa mikið grænfóður.

Verð: Sailfin Molly (allir litir) 990 kr.

sailfin_molly
Silver sailfin
botn