FiskarFuglarHundarKettirNagdýrFroskdýrÁ ađalsíđu
Á forsíđu
 

SALTVATN

ANNAĐ

Scarlet Mouthed Soft Coral

Scarlet Mouthed Soft Coral
Scleronephthea sp.

Einkenni: Sérlega fallegur greinóttur kórall. Holsepar ađallega á ystu greinum og ekki inndraganlegir. Úr Kyrrahafi.

Litir: Rauđbleikur međ samlita rauđmunntum holsepum.

Um kóralinn: Lifir eingöngu á plöntusvifi og ţví efiđur viđureignar í heimabúri. Ţarf góđan straum vo ađ svif berist stöđugt til holsepanna. Eingöngu fyrir mjög reynda kórallaeigendur. Nauđsynlegt ađ bćta snefilefnum í vatniđ og viđhalda góđu kalkmagni. Ţessi kórall er verulega eitrađur og getur haft neikvćđ áhrif á kóralla í nćsta nágrenni viđ sig.

Fjölgun: Fjölgar sér međ greinafellingu og klofningu.

 

9902081
scleronephthya2
botn