Scarlet Mouthed Soft Coral Scleronephthea sp.
Einkenni: Sérlega fallegur greinóttur kórall. Holsepar aðallega á ystu greinum og ekki inndraganlegir. Úr Kyrrahafi.
Litir: Rauðbleikur með samlita rauðmunntum holsepum.
Um kóralinn: Lifir eingöngu á plöntusvifi og því efiður viðureignar í heimabúri. Þarf góðan straum vo að svif berist stöðugt til holsepanna. Eingöngu fyrir mjög reynda kórallaeigendur. Nauðsynlegt að bæta snefilefnum í vatnið og viðhalda góðu kalkmagni. Þessi kórall er verulega eitraður og getur haft neikvæð áhrif á kóralla í næsta nágrenni við sig.
Fjölgun: Fjölgar sér með greinafellingu og klofningu.
|