toppurFiskarFuglarHundarKettirNagdýrFroskdýrÁ aðalsíðu
transparent
transparent
 

FERSKVATN

ANNAÐ

Sciaenochromis fryeri

sciaenochromis_fryeri_adult_1

Fryeri
Sciaenochromis fryeri

Stærð: 15-19 cm.

Kynin: Karlfiskurinn er fagurblár með hvíta blesu en hrygnan minni og brúnsilfurleit (neðsta mynd). Ungir fiskar eru litminni (mið mynd).

Um fiskinn: Þessi stórgerði og gríðarfallegi fiskur eignar sér yfirráðasvæði sem gerir erfitt um vik að setja tvo karlfiska í sama búr. Heldur sér á 10-40 m dýpi í Malavívatni. Þarf stórt búr með mörgum steinum og felustöðum til að umhverfið líkist náttúrulegu heimili hans. Finnst víða í vatninu td. við Taiwan Reef, Chinyankwazi og Chinyamwezi eyjar. nokkur litarafbrigði til eftir því hvaðan fiskurinn er úr vatninu.

Æxlun: Þessir fiskar eru munnalarar og fjölkvænisfiskar. Þess vegna þurfa hrygnur og seiði að fá skjól í hellum og holum. Grefur nokkuð.

Búrstærð: 600 l

Hitastig:  28°C

Sýrustig (pH): 8

Harka (gH): 22

Fóður: Dafnía, fullvaxin artemía, þurrfóður.

sciaenochromis_fryeri_juvenile_1

Top two pictures: Copyright www.jjphoto.dk

Fryeri female
botn