|
Til undirættbálksins Scleraxonia teljast margir af gorgóníum kóröllunum.
Þeir koma í mörgum stærðum og gerðum og nokkrar tegundir finnast í heimabúrum, en einkennast af því að þeir nærast á svifþörungi og því nokkuð erfiðir viðureignar.
Flestir eru úr Indlands- og Kyrrahafi en nokkrar tegundir koma úr Atlantshafi. Sjö ættir tilheyra þessum ættbálki - Briareidae, Anthothelidae, Subergorgiidae, Paragorgiidae, Coralliidae, Melithaeidae og Parisididae.
|
|