|
Sjö kórallaættkvíslir tilheyra undirættinni Spongio- dermatinae og nokkrar hafðar í heimabúrum.
Ættkvíslirnar eru Diodogorgia, Erythropodium, Alertigorgia, Callipodium, Homophyton, Titanideum og Tripalea. Nánar verður fjallað um tvær þeirra hér. Þær eru flestar fíngreinóttar og litfagrar. Holseparnir eru inndraganlegir og nærast ýmist á eigin flóru eða þörungasvifi. Mjög eitraðir.
|
|