Star - Xenia Green Clavularia viridis
Einkenni: Falleg mottuxenía
Litir: Fjólublá motta með málmgrænum holsepum.
Um kóralinn: Lifir á afurðum ljóstillífunarbaktería og smádýrum í vatninu. Frekar auðveldur í heimabúri ef straumur og lýsing eru góð og þess gætt að þörungur festist á kórallinn. Nauðsynlegt að bæta snefilefnum í vatnið og viðhalda góðu kalkmagni. Þessi kórall er í flesta staði þægilegur.
Fjölgun: Fjölgar sér með því að þekja nærliggjandi hluti.
Verð: 5.590/7.790/10.490 kr.
|