FiskarFuglarHundarKettirNagdýrFroskdýrÁ ađalsíđu
Á forsíđu
 

SALTVATN

ANNAĐ

Star - Xenia Metallic Green

Star - Xenia Metallic Green
Clavularia sp.

Einkenni: Falleg mottuxenía

Litir: Fjólublá motta međ málmgrćnum holsepum.

Um kóralinn: Lifir á afurđum ljóstillífunarbaktería og smádýrum í vatninu. Frekar auđveldur í heimabúri ef straumur og lýsing eru góđ og ţess gćtt ađ ţörungur festist á kórallinn. Nauđsynlegt ađ bćta snefilefnum í vatniđ og viđhalda góđu kalkmagni. Ţessi kórall er í flesta stađi ţćgilegur.

Fjölgun: Fjölgar sér međ ţví ađ ţekja nćrliggjandi hluti.

Verđ: 7.390/10.290/12.990 kr.

greenstarpolyps
ulrich_f
botn