FiskarFuglarHundarKettirNagdýrFroskdýrÁ ađalsíđu
Á forsíđu
 

SALTVATN

ANNAĐ

Star Polyp - Blue

Star Polyp - Blue
Xenia sp.

Einkenni: Holseparnir standa beint upp úr botnfestunni á stilkum. Tifa mjög ört.

Litir: Brúnn međ bláleitum holsepum.

Um kóralinn: Tekur til sín uppleyst lífrćn efni úr sjónum (ţegar holseparnir dragast saman og ţenjast út) og fćr nćringu frá ljóstillífunar- bakteríum. Myndar mikiđ slím. Er oft á finna neđan á grjóti og á stođgrindum gamalla harđkóralla. Ţessir kórallar eru viđkvćmir í flutningi og falla gjarnan saman í heimabúrum. Heppilegast ađ fá rćktuđ eintök. Vilja frekar góđan straum og heppilega birtu. Eru lítt eitrađir og efnavarnir í lágmarki og ţví ekki eins samkeppnishćfir og margir ađrir kórallar. Ţurfa jođíđ og önnur snefilefni til ađ dafna.

Fjölgun: Ţetta eru tvíkynja klakkórallar sem verđa kynţroska um tveggja ára gamlir. Ţađ geta myndast á ţeim brumhnappar, totur falliđ af ţeim og fest sig á botngrjót eđa kórallinn klofiđ sig.

Verđ: 6.790/8.890/10.590 kr.

a_394BlueXenia
a_xeniablue2
botn